Viðburðum tengdum skólastarfinu frestað vegna COVID-19

Úrslitakeppni Stóru upplestrarkeppninnar sem vera átti í Ráðhúsi Reykjavíkur fimmtudaginn 12. mars kl. 14-16 hefur verið frestað.

Grunnskólamóti sem vera átti nk. þriðjudag 17. mars hefur verið frestað.

Árlegum Valsleikum sem vera áttu nk. miðvikudag 18. mars hefur verið frestað.