Þriðjudagur 7. febrúar – appelsínugul viðvörun!

Appelsínugul viðvörun á morgun þriðjudag, eins og staðan er núna er hún þegar börn er á leið í skóla, eða að morgni milli 06:00 – 08:00, sjá hér: https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk
Hér eru leiðbeiningar varðandi röskun á skólastarfi annarsvegar fyrir forráðamenn og starfsfólk skóla: https://www.shs.is/hvad-get-eg-gert/roskun-a-skolastarfi