Skip to content

Heilsugæslan Miðbæ sinnir heilsugæslu í Austurbæjarskóla.

Skólahjúkrunarfræðingur starfar við Austurbæjarskóla. Skólaheilsugæsla heyrir undir Heilsugæslustöðina í Miðbæ.

Ef foreldrar eða forráðamenn nemenda vilja hafa samband við hjúkrunarfræðing er hægt að hringja í skólann á viðverutíma eða senda tölvupóst. Farið er með allar upplýsingar sem trúnaðarmál.