1.bekkur: Reglubundin viðtöl og skoðanir eru sem hér segir: Þau börn sem ekki hafa fengið fimm ára skoðun fá bólusetningu gegn barnaveiki, stífkrampa og kíghósta auk læknisskoðunar. Foreldrar eru boðaðir með börnunum. Öll 6 ára börn eru heyrnarmæld, sjónprófuð, vigtuð og hæðarmæld.
2. bekkur: Sjónpróf.
3. bekkur: Slysafræðsla.
4. bekkur: Mæld hæð, þyngd og sjónprófað.
5. bekkur: Fræðsla um líkamlegar- og andlegar breytingar svo og um almenna heilsuvernd.
7. bekkur: Skoðun hjúkrunarfræðings, litarskyn athugað. Sjónpróf og hæðarmæling. Bólusetning gegn mislingum, hettusótt og rauðum hundum.
9. bekkur: Heyrnarmæling, sjónpróf, vigtun og hæðarmæling. Fræðsla um ýmsa kvilla, sjúkdóma og heilsuvernd. Viðtal við skólalækni.
10.bekkur: Kynning á heilsugæslu.