Skip to content

Nám eftir grunnskóla

Að taka sína fyrstu ákvörðun um eigin náms- og starfsferil markar ákveðin tímamót í lífi hvers unglings. Þá er gott að hafa góðan stuðning og geta rætt málin við foreldra sína. Fyrir foreldra-10.bekkur geymir nokkra góða punkta sem gott er að hafa í huga þegar verið er að skoða þessar fjölmörgu námsleiðir.