Stóra upplestrarkeppnin í Austurbæjarskóla

Undanfari Stóru upplestrarkeppninnar var í morgun hjá 7. bekk og kepptu 10 nemendur um að komast í hverfiskeppnina.

Lesarar frá Austurbæjarskóla verða Alda Örvarsdóttir og Unnur Efemía Ragnarsdóttir. Varamaður er Kría Kemp. Óskum við verðlaunahöfum innilega til hamingju með árangurinn.