Skip to content

Stóra upplestrarkeppnin í Austurbæjarskóla

Í dag fór fram undankeppni í Stóru upplestrarkeppninni. Nemendur í 7. bekk lásu ljóð og sögu fyrir kennara, foreldra, starfsfólk og bekkjarsystkyni. Allir stóðu sig með miklum sóma og starf dómnefndar því ekki auðvelt. Hér má sjá þrjá efstu keppendur, Flóka, Rósku, Sól og Kristínu skólastjóra, ásamt dómnefndinni.