Starfsdagur mánudag 18. maí 2020

Eins og fram kemur á skóladagatali er starfsdagur þann 18. maí og fellur þá öll kennsla niður.  Kennsla hefst að nýju samkvæmt stundaskrá þann 19. maí.

Myndin sýnir krummaverkefni sem nemendur í 1. bekk unnu undir stjórn og leiðsögn umsjónarkennara sina.