Kennsla hefst 14. apríl 2020

Páskafríið hefst frá og með mánudeginum 6. apríl,  Samkvæmt fyrirmælum frá skóla-og frístundasviði fellur starfsdagur sem vera átti þann 14. apríl niður. Nemendur eiga því að mæta aftur í skólann að loknu páskaleyfi þann 14. apríl.  Að loknu páskaleyfi verður skólahald áfram með takmörkunum en nánari upplýsingar um það koma síðar.