Starfsdagur 10. nóvember

Þann 10. nóvember er starfsdagur í Austurbæjarskóla og þá eiga nemendur ekki að mæta í skólann. Nemendur mæta aftur á fimmtudag samkvæmt stundaskrá.