Starfsfólk skólans

Trúnaðarmenn og öryggisvörður

Trúnaðarmenn starfsmanna í KÍ eru Lára Guðrún Agnarsdóttir og Jónína Margrét Jónsdóttir, trúnaðarmaður starfsmanna sem eru í Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar er Halldór Sævar Ástvaldsson. Þeir eru kjörnir á hverju ári á fundum starfsfólks.
Öryggisvörður fylgist með því að aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi sé í samræmi við lög og reglur og er skipaður af skólanum. Hann er í samstarfi við öryggistrúnaðarmann sem er skipaður frá ári til árs af starfsfólki. Öryggisvörður er Helgi J. Kristjánsson. Öryggistrúnaðarmenn eru Halldór Sævar Ástvaldsson og Jón Gunnar Sveinsson.

Prenta | Netfang