Starfsfólk skólans

Hlutverk umsjónarkennara

Í lögum um grunnskóla (nr.66/1995) er fjallað um hlutverk umsjónarkennara. Þar segir: “Umsjónarkennari fylgist náið með námi nemenda sinna og þroska, leiðbeinir þeim í námi og starfi, aðstoðar og ráðleggur þeim um persónuleg mál og stuðlar að því að efla samstarf skóla og heimila.”

Prenta | Netfang