Skólareglur og skólabragur

Yfirlit yfir ástundun

Haldið er utan um skólasókn nemenda í Mentor sem er nemendabókhaldskerfi skólans, þar sem allir kennarar tölvuskrá mætingar í kennslustundir. Þess er vænst að foreldrar fylgist sjálfir með mætingum barna sinna á www.mentor.is. Yfirlit yfir skólasókn og ástundun nemenda er sent vikulega heim til nemenda. 

Prenta | Netfang