Skólareglur og skólabragur

Bekkjarreglur og umsjónarmenn

Skólareglur eru sýnilegar víða í skólanum og minnt á þær eftir þörfum.

Auk þess semja nemendur, í samvinnu við umsjónarkennara, bekkjarreglur fyrir sína stofu. Þar er oft nánar kveðið á um umgengni, meðferð námsgagna, hegðun og samskiptahætti. Nemendur skiptast á að hafa umsjón með stofunni sinni og vera kennara til aðstoðar.

Prenta | Netfang