Skólareglur og skólabragur

Eineltisteymi og niðurstöður úr eineltiskönnunum

Í Austurbæjarskóla er starfandi ráðgefandi eineltisteymi sem er kennurum til stuðnings við úrlausn eineltismála. Hlutverk teymisins er að vera faglegur ráðgjafi kennara í eineltismálum. Fulltrúar teymisins eru kennurum til aðstoðar í alvarlegum eineltisviðtölum, ef óskað er eftir því. Einnig geta þeir tekið að sér viðtöl fyrir kennara í erfiðari málum. Unnið er samkvæmt  Olweusarkerfinu og hans aðferðafræði beitt við úrlausn mála. Teymið miðlar sérfræðiþekkingu og heldur saman upplýsingum. Teymið á ennfremur að vera hvetjandi í því að viðhalda Olweuasaráætluninni í skólanum, t.d. með umræðu, upplýsingamiðlun og fræðslu til starfsmanna auk árvissrar eineltiskönnunar í nóvember.

Skólastjóri og/eða aðstoðarskólastjóri sitja fundi eineltisteymisins og eru ábyrgðarmenn þess.


Eineltisteymi

Greta Jessen námsráðgjafi, teymisstjóri

Kristín Magnúsdóttir, umsjónarkennari í 6. bekk

Helga Sigurðardóttir, umsjónarkennari í 4. bekk

Jason Ívarsson, umsjónarkennari í 8. bekk

Aðalheiður Birgisdóttir, ritari

Ragnheiður Hjálmarsdóttir, umsjónarkennari í 6. bekk

Sigrún Lilja Jónasdóttir, umsjónarkennari í 10. bekk

Ísabella Þráinsdóttir, forstöðumaður Draumalands

 

Eineltiskannanir
Árlega er eineltiskönnun lögð fyrir alla nemendur í 5.-10. bekk. Hér að neðan má sjá helstu niðurstöður undanfarinna ára.

Niðurstöður skólaárið 2016-2017

Eldri niðurstöður úr eineltiskönnunum:
Leita að skrá:  
Skráarnafn Stærð Síðustu breytingar
Eineltiskönnun_2009.pdf 710 KB08.04.2016 11:07:36
Eineltiskönnun_2011.pdf 406 KB08.04.2016 11:07:36
Eineltiskönnun_2012.pdf 358 KB08.04.2016 11:07:36
Eineltiskönnun_2013.pdf 403 KB08.04.2016 11:07:36
Eineltiskönnun_2014.pdf 265 KB08.04.2016 11:07:37
Eineltiskönnun_2015.pdf 209 KB08.04.2016 11:14:06
 
 
 

 

Prenta | Netfang