Nemendafélag skóla

Félags- og tómstundastarf í 8.-10. bekk

Haldin eru opin kvöld vikulega og skólaböll nokkrum sinnum á vetri. Sjá 100og1.

Árshátíð unglingadeildar er haldin í skólanum í samvinnu skólans, félagsmiðstöðvarinnar og nemenda. Öskudagur er viðburðadagur.

Æft er fyrir Skrekk árlega. Kennarar skólans vinna með nemendum í félagsstarfi og eru þeim til aðstoðar ásamt starfsfólki félagsmiðstöðvarinnar 100og1.

Prenta | Netfang