Foreldrafélag skóla og foreldrastarf

Verkefnaskrá

Árleg verkefni foreldra er jólaföndurdagur, ýmsar fjáraflanir eldri árganga, vorhátíð og útskrift 10. bekkjar, fastir samráðs- og fræðslufundir s.s. SAFT, Marita og Tölum saman.

Af einstökum verkefnum má nefna Uppskeru í unglingadeild, örfyrirlestra og sýningu á verkum nemenda í 8.,9., og 10. bekk.

Á heimasíðu foreldrafélagsins er tengill á heftið Framlag foreldra í Austurbæjarskóla – það er gæfa að vera í góðum bekk og samheldnum árgangi. Þar er hugmyndalisti að leikjum og öðrum viðfangsefnum fyrir alla árganga.

Prenta | Netfang