Frístundastarf (8. - 10. bekkur)

Félagsmiðstöðin 100og1, er ein af þremur félagsmiðstöðvum sem Frístundamiðstöðin Kampur heldur úti fyrir unglingana í hverfinu, sjá nánar á kampur.is/101. Félagsmiðstöðin er til húsa í Spennistöðinni.

Meðal árlegra viðburða í 100og1 er DJ-keppni, ýmis böll, söngkeppni Kamps, skíðaferð, gistinótt í félagsmiðstöðinni, ferðir á viðburði SAMFÉS og styttri ferðir af ýmsu tagi. 

Prenta | Netfang