Frístundastarf (5. - 7. bekkur)

Félagsmiðstöðin 100og1 hefur í samvinnu við foreldra, kennara og skólastjórnendur unnið að því að efla félagsstarf á miðstigi og boðið upp á samkomur og viðburði fyrir nemendur í 5. - 7. bekk.

Prenta | Netfang