Spurningakeppni grunnskólanna

Í kvöld keppir Austurbæjarskóli við Árbæjarskóla og Hagaskóla í spurningakeppni grunnskólanna. Fulltrúar Austó eru þau Amelía Eldjárn 9.KF, Dagur Thors 10.ÚH, María Þórsdóttir 10.ÚH og Kristján Oddur Kristjánsson 10.ÚH (þjálfari). Skólinn sem sigrar í kvöld fer áfram í úrslitin í Ráðhúsi Reykjavíkur stuttu eftir páskafrí.
Okkar fólk lauk keppni í 2. sæti og stóðu sig með stakri prýði. Klappstýrur sem fylgdu hópnum voru til fyrirmyndar!
Áfram Austó