Skólastarf á yngsta stigi

Kennarar á yngsta stigi hafa verið duglegir að nýta góðviðrið undanfarna daga til útináms nemenda og hafa hóparnir fengist við ýmis viðfangsefni. Hér má sjá nemendur í Hljómskálagarði.