Skólaslit 2021

Skólaslit nemenda í 1.-9. bekk verða fimmtudaginn 10. júní sem hér segir:

  1. bekkur kl. 8.30.  Stefnt er að því að hafa athöfnina á tröppum hægra megin í portinu (norður).
  2. bekkur kl. 9.00.  Stefnt er að því að hafa athöfnina á tröppum hægra megin í portinu (norður).
  3. bekkur kl. 9.30.  Stefnt er að því að hafa athöfnina á tröppum hægra megin í portinu (norður).
  4. bekkur kl. 11.30. Athöfnin fer fram í bíósal.
  5. bekkur kl. 10.00. Athöfnin fer fram í bíósal.
  6.  bekkur kl. 10.30. Athöfnin fer fram í bíósal.
  7. bekkur kl. 11.00. Athöfnin fer fram í bíósal.
  8. og 9. bekkur kl. 11.30. Skólaslit fara fram í bekkjarstofum.

Skólaslit 10. bekkjar fara fram í Hallgrímskirkju miðvikudaginn 9. júní kl. 17.00. Gestir eru vinsamlegast beðnir um að bera grímur.

Á myndinni má sjá hóp nemenda sem tók við nemendaverðlaunum skóla-og frístundasviðs 7. júní sl. Lengst frá hægri er fulltrúi Austurbæjarskóla Erna María Beck sem hlaut verðlaunin að þessu sinni.