Kennsla hefst 5. janúar

Um leið og við óskum vinum og velunnurum skólans gleðilegs árs minnum við á að kennsla hefst á ný samkvæmt stundaskrá að loknu jólaleyfi 5. janúar 2016. 

Prenta | Netfang