Jólaföndur foreldrafélags Austurbæjarskóla

Laugardaginn 1. desember verður árlegt jólaföndur foreldrafélagsins frá klukkan 11 - 13 í Austubæjarskóla. Ýmislegt verður í boði, m.a. piparkökumálun, laufabrauðsgerð og glermálun. !0. bekkur verður með kaffisölu og 9. bekkur mun selja jólapappír sem er hannaður af nemendum í 9. bekk. Vonandi sjáum við sem flesta.

piparkaka

Prenta | Netfang