Skertur skóladagur hjá 1.-6. bekk. Óskertur dagur hjá 7.-10.

Þann 12. janúar n.k. er skertur skóladagur hjá 1.-6. bekk og lýkur skóla hjá öllum nemendum í 1.-6. bekk kl. 11.00 þann dag.  Skóladagurinn hjá 7.-10. bekk er hins vegar óskertur þennan dag og kennt verður samkvæmt stundaskrá. Frístundaheimilið Draumaland verður opið eins og venjulega frá 13.20.