Skákmót Austurbæjarskóla 2021

Í morgun fór fram skákmót Austurbæjarskóla í 3. bekk. Er það afrakstur skákkennslu Lenku Ptacnikova. Úrslit urðu þau að í fyrsta sæti varð Kolbeinn Kjói, Hlynur Darri í öðru sæti og Egill í þriðja sæti. Fast á eftir Agli kom Helena Momoko.