Öskudagur – 7. bekkur að Reykjum

17. febrúar öskudag er skertur skóladagur og nemendur í skólanum frá 8.20-12.00. Kennt verður samkvæmt stundaskrá en með uppbroti þó. Búningum fagnað. Sparinesti heimilt. Á myndinni má sjá nemendur í 7. bekk en þeir dvelja þessa viku í Skólabúðunum að Reykjum.