Nemendaverðlaun skóla-og frístundaráðs afhent

Í gær voru nemendaverðlaun skóla-og frístundaráðs veitt við hátíðlega athöfn í Rimaskóla. Fulltrúi Austurbæjarskóla var Þór Ástþórsson og afhenti Skúli Helgason formaður skóla-og frístundaráðs verðlaunin. Við óskum Þór innilega til hamingju með verðskuldaða viðurkenningu.