Íslenskuverðlaun unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík

Í tilefni af Degi íslenskrar tungu voru Íslenskuverðlaun unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík afhent. Handhafar þeirra árið 2020 eru:

Salka Björt Björnsdóttir 4. MR
Unnur Efemía Ragnarsdóttir 7. HH
Jóhann Ástráðsson 10. SJ

Er verðlaunahöfum og fjölskyldum þeirra óskað innilega til hamingju með Íslenskuverðlaun unga fólksins.