Heimanám

Sakir takmörkunar á skólastarfi vinna nemendur nú að fleiri heimaverkefnum en áður sem bæði eru sett fyrir af skóla og íþróttafélagi. Á myndinni má sjá nemendur í 6. bekk hella sér yfir heimanámið að loknum skertum skóladegi.