Óskilamunir

Nemendur eru hvattir til að leita til starfsmanna eins fljótt og unnt er ef fatnaður og/eða hlutir týnast í skólanum. Foreldrar athugi óskilamuni þegar þeir koma í foreldraviðtöl. Að vori áskilur skólinn sér rétt til að ráðstafa óskilamunum til hjálparstofnana. Rétt er að benda foreldrum á mikilvægi þess að merkja vel töskur, skófatnað, íþróttaföt og annan fatnað sem nemendur koma með í skólann.

Prenta | Netfang