Gróðursetning

Nemendur í 4. bekk fóru, í gær miðvikudag, að Bolöldu við Vífilfell að gróðursetja tré ( birki, víði og reyni ). Þau þurftu að moka hrossaskít og bera á örfoka land. Hvert og eitt barnanna gróðursetti eitt tré. Reiturinn verður merktur Austurbæjarskóla.