13 feb'20

Aftakaveður á morgun – fólk hvatt til að halda sig heima – Red Weather Alert tomorrow – people should stay at homa

English below Rík­is­lög­reglu­stjóri hef­ur lýst yfir óvissu­stigi al­manna­varna fyr­ir allt landið vegna aftaka­veðurs á morg­un, föstu­dag 14. febrúar. Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið frá kl. 7 í fyrramálið sem þýðir að fólk á ekki að vera á ferðinni nema brýna nauðsyn beri til. Reglulegt skólahald fellur niður en leikskólar og grunnskólar verða…

Nánar
07 feb'20

4. bekkur á Listasafni Reykjavíkur

Nemendur í 4. bekk fóru á sýningu Hrafnhildar Arnardóttur, Shoplifter í vikunni. Virtu þau fyrir sér verkið „Chromo sapiens“ sem hún sýndi á Feneyjartvíæringnum. Börnin fengu leiðsögn og hrifust mjög af sýningunni.

Nánar
23 jan'20

Gul viðvörun 21. janúar 2020 – foreldrar sæki börn sín.

Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu til klukkan 15:00 í dag, fimmtudag. Mælt er með því að foreldrar og forráðamenn barna yngri en 12 ára sæki börn sín í lok skóladags, meðan gul viðvörun er í gildi. Börn eru óhult í skóla og frístundastarfi þar til þau verða sótt. https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk A yellow weather warning…

Nánar
14 jan'20

14. janúar – gul viðvörun

Enn er gul viðvörun í gildi á höfuðborgarsvæðinu, og gildir hún til 02:00 þann 15. janúar. Það verður hvasst á svæðinu en hvassast norðantil. Sjá hér: https://www.vedur.is/vidvaranir Búið að ryðja stíga nokkuð vel, þannig að börn eiga að geta komist á milli staða og komist heim í dag. Ekki er talin þörf á virkjun á…

Nánar
13 jan'20

13. janúar – Gul viðvörun

Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu frá kl 16:00 í dag mánudag. Sjá hér: https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk Viðvörunin er í gildi frá kl 16:00 og nær yfir þriðjudag líka. A yellow weather warning has been issued from 16:00 o’clock for the greater Reykjavík area today, Monday 13th.

Nánar
09 jan'20

9. janúar. Gul viðvörun

Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu í dag og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að sækja börn, yngri en 12 ára, í lok skóla eða frístundastarfs í dag, fimmtudag 9. janúar. Börn eru örugg í skóla og frístundastarfi þar til þau verða sótt. A yellow weather warning has been issued for the greater Reykjavík…

Nánar
08 jan'20

Veður 9. janúar 2020

Líkt og foreldrar hafa eflaust séð, er komin gul viðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið á morgun, fimmtudag 9. janúar. Eins og spáin er þegar þetta er ritað, stendur hún stutt yfir eða milli 15:00 og 17:00. Hún er sökum hríðarveðurs, suðvestan 15-23 m/s með éljagangi. Sjá hér: https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk Komi til þess að við virkjum röskun á skólastarfi…

Nánar
07 jan'20

Gul viðvörun til hádegis 8. janúar 2020

Gul viðvörun er í gildi til klukkan 12:00 á morgun, miðvikudag, og er því í gildi í fyrramálið þegar börn fara í skóla. Ekki er talin þörf á að virkja röskun á skólastarfi þegar þetta er ritað en foreldrar og forráðamenn hvattir til að fylgja börnum yngri en 12 ára í skólann.

Nánar
07 jan'20

Gul viðvörun í gildi frá kl. 15:00 í dag, þriðjudag 7. janúar 2020.

Eftirfarandi fyrirmæli koma frá almannavarnarnefnd höfðuborgarsvæðisins: „Undirstrikað er að þetta tekur gildi frá kl. 15 í dag og á við um börn yngri en 12 ára. Skólalok hjá nemendum í 1.-7. bekk eru í langflestum tilvikum fyrir kl. 14.30 og því ætti heimferð þeirra að vera með hefðbundnum hætti. Langflest börn í 1.-4. bekk taka…

Nánar