18 feb'21

Öskudagur á Reykjum

Að Reykjum er leikið lært og allir hafa gaman af.  Kvöldvaka á hverju kvöldi en í gær fóru krakkarnir í öskudagsbúninga (sem nóg var af fyrir alla) og kötturinn sleginn úr tunnunni.

Nánar
17 feb'21

Öskudagur – 7. bekkur að Reykjum

17. febrúar öskudag er skertur skóladagur og nemendur í skólanum frá 8.20-12.00. Kennt verður samkvæmt stundaskrá en með uppbroti þó. Búningum fagnað. Sparinesti heimilt. Á myndinni má sjá nemendur í 7. bekk en þeir dvelja þessa viku í Skólabúðunum að Reykjum.

Nánar
01 feb'21

Nemendastýrð foreldraviðtöl

Á morgun eru nemendastýrð foreldraviðtöl. Nemendur mæta því ekki í skólann þann dag heldur mæta á fjarfund með foreldum sínum og umsjónarkennara (auk túlks þar sem það á við). Í einhverjum tilfellum verður um símaviðtal að ræða í stað fjarfundar. Foreldrar eiga þegar að hafa bókað sig hjá viðkomandi umsjónarkennara. Í kjölfarið fá þeir svo…

Nánar
01 feb'21

Stelpur tefla

Þær Salka Björt,  Rakel Arna og Lea Carolina sem eru í 3. og 4. bekk stóðu sig vel á skákmóti sem fram fór um helgina. Þrátt fyrir að hafa ekki reynslu af þátttöku á skákmótum náðu þær vinningi í flestum umferðum. Lentu þær í 13 sæti á mótinu.

Nánar
15 jan'21

8. bekkur í félagsfærni

Nemendur í 8. bekk sameinuðu útivist og félagsfærni í bekkjartíma í dag og ekki annað að sjá en nemendur hafi notið stundarinnar.

Nánar
03 jan'21

Skóli hefst að nýju 5. janúar 2021

Gleðilegt ár! Eins og fram kemur á skóladagatali hefst skólastarf nemenda að loknu jólaleyfi þann 5. janúar 2021. School starts again on January 5th. 2021

Nánar
27 nóv'20

Forvarnaverkefnið Vinátta í 1. bekk

Vinátta er forvarnaverkefni sem felst í því að fyrirbyggja einelti með því að móta góðan skólabrag, eiga góð samskipti og hafa jákvæð viðhorf til allra í hópnum.  Hugmyndafræðin sem byggir á nýjustu rannsóknum á einelti endurspeglast í eftirtöldum gildum: Umburðarlyndi: Að viðurkenna og skilja mikilvægi og gildi fjölbreytileikans og að koma fram við alla aðra…

Nánar
25 nóv'20

Gul veðurviðvörun

Von er á gulri veðurviðvörun á morgun, 26. nóvember, kl. 12:00 og gildir, eins og er, til kl. 5 aðfaranótt föstudagsins 27. nóvember https://www.vedur.is/vidvaranir Við erum í góðu samstarfi við Almannavarnir og verðum í sambandi við ykkur ef þörf er á sérstakri aðgát vegna veðursins. https://shs.is/index.php/fraedsla/roskun-a-skolastarfi/ https://www.facebook.com/Slokkvilidid/ Allar leiðbeiningar eru aðgengilegar á íslensku, ensku og…

Nánar
16 nóv'20

Íslenskuverðlaun unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík

Í tilefni af Degi íslenskrar tungu voru Íslenskuverðlaun unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík afhent. Handhafar þeirra árið 2020 eru: Salka Björt Björnsdóttir 4. MR Unnur Efemía Ragnarsdóttir 7. HH Jóhann Ástráðsson 10. SJ Er verðlaunahöfum og fjölskyldum þeirra óskað innilega til hamingju með Íslenskuverðlaun unga fólksins.

Nánar