24 ágú'21

Skólinn settur utandyra

Austurbæjarskóli var af settur utandyra í gær og var það gert til að gæta sem best að sóttvörnum. Á myndinni má sjá nemendur í 9. bekk fylgjast með og bíða spennta eftir að fara inn í stofur. Skólanum hefur verið skipt upp í svæði og verður þess gætt að sætaskipan nemenda sé ávallt sú sama…

Nánar
11 ágú'21

Skólasetning 2021

Skólasetning nemenda er mánudaginn 23. ágúst í bíósal skólans. Því miður getum við af sóttvarnarástæðum ekki boðið foreldrum að vera viðstaddir skólasetningu að þessu sinni. Nemendur mæta sem hér segir: Kl. 08.30            10. bekkur Kl. 09:00:             9. bekkur Kl. 09:30              8. bekkur Kl. 10:00              6. og 7. bekkur…

Nánar
07 jún'21

Skólaslit 2021

Skólaslit nemenda í 1.-9. bekk verða fimmtudaginn 10. júní sem hér segir: bekkur kl. 8.30.  Stefnt er að því að hafa athöfnina á tröppum hægra megin í portinu (norður). bekkur kl. 9.00.  Stefnt er að því að hafa athöfnina á tröppum hægra megin í portinu (norður). bekkur kl. 9.30.  Stefnt er að því að hafa…

Nánar
02 jún'21

Strákar og hjúkrun

Á meðan stúlkur í 9. bekk sækja áfangann Stelpur og tækni eru strákarnir í verkefninu Strákar og hjúkrun. Stúlkur virðast síður skila sér í störf í tæknigeiranum og drengir síður í hjúkrun. Er markmiðið með þessu verkefni að auka áhuga stúlkna á tækni og drengja á hjúkrun. Myndin er tekin á námskeiði drengjanna hér í…

Nánar
19 maí'21

Skákmót Austurbæjarskóla 2021

Í morgun fór fram skákmót Austurbæjarskóla í 3. bekk. Er það afrakstur skákkennslu Lenku Ptacnikova. Úrslit urðu þau að í fyrsta sæti varð Kolbeinn Kjói, Hlynur Darri í öðru sæti og Egill í þriðja sæti. Fast á eftir Agli kom Helena Momoko.

Nánar
14 maí'21

Austó sigrar Siljuna 2021

Barnabókasetur Íslands  stendur árlega að myndbandskeppninni Siljunni í samstarfi við Borgarbókasafnið og er keppt í tveimur flokkum, 5.-7. bekk og 8.-10. bekk. Markmið keppninnar er að auka áhuga barna og unglinga á bóklestri með því að beina sjónum þeirra að nýjum barnabókum og gera krakkana sjálfa að jákvæðum lestrarfyrirmyndum. Þátttakendur búa til 2-3 mínútna myndband…

Nánar
10 maí'21

Austurbæjarskóli hlýtur Hvatningarverðlaun skóla-og frístundaráðs

Á hverju ári veitir skóla-og frístundaráð Reykjavíkur verðlaun fyrir nýbreytni-og þróunarverkefni í skóla-og frístundastarfi í Reykjavík. Verðlaunin eru veitt fyrir verkefni sem þykja skara fram úr og vera til eftirbreytni. Í ár hlaut Austurbæjarskóli verðlaunin fyrir verkefnið „Plánetur og geimskutlur; vaxtarsproti samþættingar í kennslu“. Verkefnið, sem miðar að því að stuðla að jákvæðri námsmenningu og…

Nánar
07 maí'21

Frí mánudaginn 10. maí vegna menntastefnumóts

Á mánudag 10. maí er menntastefnumót og fellur þá öll kennsla niður. Kennsla hefst að nýju samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 11. maí. Myndin  með þessari frétt er unnin af nemendum í 1. og 2. bekk.  

Nánar
21 apr'21

Gleðilegt sumar!

Fimmtudaginn 22. apríl er Sumardagurinn fyrsti og þá er frí í skólanum. Nemendur mæta á föstudag samkvæmt stundarskrá.

Nánar
24 mar'21

Allt skólahald fellur niður fram að páskum – No school before Easter

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur skólahald verið fellt niður frá og með miðnætti og mæta krakkarnir því ekki meira fyrir páska. Gert er ráð fyrir að skólahald hefjist að nýju miðvikudaginn 7. apríl samkvæmt stundaskrá. Verði breyting þar á verða foreldrar upplýstir þar um. There will be no school tomorrow nor on…

Nánar