UTM Skólamatseðill

Vikan 17.09.17 til 24.09.17
Dagsetning Hádegismatur
Mánudagur 18.09.17 Gufusoðin ýsa með hýðishrísgrjónum og karrýsósu. Meðlætisbar: ananas, epli, gulrætur, gúrkur, blómkál og rófur.
Þriðjudagur 19.09.17 Hakkabuff með brúnni sósu og kartöflumús. Meðlætisbar: bananar, vatnsmelónur, spínat, rauðkál, gular baunir og paprikur. Hliðarréttur: Byggbuff frá Móður jörð.
Miðvikudagur 20.09.17 Heilhveitipasta með kjúklingi, grænmeti, rjómaostasósu og birkibollu. Meðlætisbar: perur, appelsínur, kál, brokkolí, blómkál og gúrkur. Hliðarrættur: pasta með grænmetisbollum frá Móður náttúru.
Fimmtudagur 21.09.17 Ofnbakaðar kjúklingabringur með steiktum kartöflum og brúnni sósu. Meðlætisbar: bananar, epli, gular baunir, rauðkál, paprikur og gúrkur. Hliðarréttur: kjúklingabaunabuff.
Föstudagur 22.09.17 Okkar vinsæli grjónagrautur með kanil, ásamt lifrarpylsu og brauð með skinku eða osti. Meðlætisbar: úrval grænmetis og ávaxta. Hliðarréttur: grænmetissúpa með sætum kartöflum.