Fréttir
19. desember – skertur skóladagur frá 8.20-11.00
Jólaball í íþróttahúsi við undirleik hljómsveitar. Sjá nánar hér að neðan: 1., 2., 3. og 10. bekkur Sá háttur er hafður á að nemendur í 10. bekk sækja nemendur í 1., 2. og 3. bekk og fylgja þeim á ballið. kl. 08.20 – 10.00 Róleg stund í stofu. Sparinesti. kl. 10.00 – 10.30 Jólaball í…
Nánar6. bekkur með leiksýningu
Nemendur í 6. bekk sýndu jólaleikrit fyrir foreldra og gesti fyrr í morgun undir stjórn Rósu Ásmundsdóttur frá Leynileikhúsinu. Leikritið heitir „Jólagleðinerhorfin“ (í einu orði). Allir nemendur árgangsins tóku þátt og stóðu sig frábærlega.
NánarStarfsdagur á morgun, fimmtudaginn 17. nóvember
Fimmtudaginn 17. nóvember er starfsdagur í Austurbæjarskóla og nemendur eiga ekki að mæta í skólann fyrr en á föstudaginn 18. nóvember samkvæmt stundaskrá.
NánarHugum að verndandi þáttum – áskoranir í lífi barna og ungmenna. Málþing í tilefni Forvarnardagsins 2022
Í dag miðvikudaginn 5. október var haldið málþing í tilefni Forvarnardagsins. Fundarstjóri var Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri Lýðheilsusviðs hjá Embætti landlæknis. Kristín Jóhannesdóttir, skólastjóri Austurbæjarskóla ásamt nemendum í 9. bekk tóku á móti gestum. Til máls tóku: Forseti Íslands, Hr. Guðni Th. Jóhannesson Borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson Margrét Lilja Guðmundsdóttir, rannsóknarsérfræðingur hjá Rannsóknir og greining.…
NánarStarfsdagur á mánudaginn 3. október
Mánudaginn 3. október er starfsdagur í Austurbæjarskóla og nemendur eiga ekki að mæta í skólann fyrr en á þriðjudaginn 4. október samkvæmt stundaskrá.
NánarSkólasetning 22. ágúst 2022
Skólasetning Austurbæjarskóla verður 22. ágúst 2022. Nemendur koma í skólann sem hér segir: Kl. 08:30: 10. bekkur Kl. 09:00: 9. bekkur Kl. 09:30 8. bekkur Kl. 10:00 6. og 7. bekkur Kl. 10:30 5. og 4. bekkur Kl. 11.00 2. og 3. bekkur Nemendur 1. bekkja verða boðaðir símleiðis til viðtals, ásamt…
NánarSkólaslit
Skólaslit 10. bekkjar verða frá Hallgrímskirkju kl. 17.00 þriðjudaginn 7. júní. Skólaslit 1.-9. bekkjar verða miðvikudaginn 8. júní sem hér segir: bekkur kl. 8.30. Staðsetning: Utandyra. Á skólatröppum við aðalinngang skólans (suður) bekkur kl. 9.00. Staðsetning: Utandyra. Á skólatröppum við aðalinngang skólans (suður) bekkur kl. 9.30. Staðsetning: Utandyra. Á…
NánarVorhátíð Austurbæjarskóla
Vorhátíð Austurbæjarskóla fór fram sl. laugardag í blíðu og góðu veðri. Fjölmenni mætti á hátíðina sem hófst með skrúðgöngu niður Barónsstíg, Laugaveg, upp Klapparstíg, Skólavörðustíg um Eiríksgötu og aftur að skólanum. Þegar þangað kom tók við fjölbreytt dagskrá þar sem allir gátu fundið eitthvað við sitt hæfi. Var það mál manna að vorhátíðin hefði lukkast…
Nánar