Skip to content

Austurbæjarskóli tók þátt í skólahreysti

Austurbæjarskóli tók þátt í skólahreysti í dag og fyrir okkar hönd kepptu Arna Karítas, Clark Kent, Emil, Iðunn Ólöf, Sigrún Æsa og Starkaður. Hátt í 70 nemendur fóru og hvöttu þau til dáða og þrátt fyrir að við færum ekki heim með verðlaun þetta árið þá stóðu keppendur og hvatningsliðið sig afar vel og voru sér og sínum til sóma.