Austurbæjarskóli komst áfram í Skrekk!

Á þriðja og síðasta undankvöldi Skrekks í gærkvöldi komst Austurbæjarskóli áfram með atriðið: Í skugga ofbeldis. Mun hópurinn því keppa til úrslita mánudaginn 8. nóvember í Borgarleikhúsinu ásamt Árbæjarskóla, Laugalækjarskóla, Fellaskóla, Hagaskóla , Seljaskóla og Klettaskóla. Óskum við hópnum innilega til hamingju með frábæran árangur. Áfram Austó!

https://www.ruv.is/ungruv/spila/skrekkur-2021/32514/9m2fhk