6. bekkur með leiksýningu

Nemendur í 6. bekk sýndu jólaleikrit fyrir foreldra og gesti fyrr í morgun undir stjórn Rósu Ásmundsdóttur frá Leynileikhúsinu. Leikritið heitir „Jólagleðinerhorfin“ (í einu orði). Allir nemendur árgangsins tóku þátt og stóðu sig frábærlega.