Skip to content

Austurbæjarskóli - framsækinn skóli fyrir alla

Vöxtur

Víðsýni

Vellíðan

Vilji

Vorhátíð Austurbæjarskóla laugardaginn 28. maí kl. 10.45-13.00

maí 25, 2022
Nánar

Nemendaverðlaun skóla-og frístundaráðs afhent

maí 24, 2022

Í gær voru nemendaverðlaun skóla-og frístundaráðs veitt við hátíðlega athöfn í Rimaskóla.…

Nánar

Starfsdagur 16. maí 2022

maí 16, 2022

Eins og fram kemur á skóladagatali er 16. maí starfsdagur og fellur…

Nánar

Matseðill vikunnar

16 Mán
  • Starfsdagur.

17 Þri
  • Pasta með pestói og rifnum osti. Grænmeti og ávextir.

18 Mið
  • Ýsa í raspi með kartöflum og kokteilsósu. Grænmetisbuff. Ávextir og grænmeti.

19 Fim
  • Lasagna með hakki. Grænmetislasagna. Ávextir og grænmeti.

20 Fös
  • Ítölsk grænmetissúpa og brauð. Ávextir.

Skóla dagatal

Engir viðburðir á döfinni.

Skólastarfið

Austurbæjarskóli leggur sig fram um að vera í fararbroddi hvað varðar fjölbreytta náms- og kennsluhætti þar sem allir hafa jafnan aðgang að lærdómsferlinu. Lögð er áhersla á að varða leið nemenda í námi, vinna með reynsluheim, hvetja til samvinnu og auka metnað og árangur.

vvvv_einkord

Framsækinn skóli fyrir alla

Í Austurbæjarskóla er lögð áhersla á hugarfar vaxtar, víðsýni, vellíðan og vilja til að gera stöðugt betur.

Markmið skólans er að auka þekkingu og leikni nemenda og gera þá að farsælum og sjálfstæðum einstaklingum. Einstaklingum sem hafa trú á eigin getu og takast óhræddir á við nýja hluti í viðleitni sinni við að finna hæfileikum sínum og hæfni farveg.