Austurbæjarskóli - framsækinn skóli fyrir alla

Vöxtur

Víðsýni

Vellíðan

Vilji

Nýjar fréttir

Aftakaveður á morgun – fólk hvatt til að halda sig heima – Red Weather Alert tomorrow – people should stay at homa

English below Rík­is­lög­reglu­stjóri hef­ur lýst yfir óvissu­stigi al­manna­varna fyr­ir allt landið vegna aftaka­veðurs á morg­un, föstu­dag 14. febrúar. Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið frá…

Nánar

Röskun á skólastarfi

Disruption of School Operations

roskunaskolastarfi

Matseðill vikunnar

24 Mán
  • Fiskibollur með karrýsósu og hrísgrjón. Grænmeti og ávextir.

25 Þri
  • Saltkjöt og baunir. Grænmeti og ávextir.

26 Mið
  • Samlokur og safi. Ávextir.

27 Fim
  • Kjúklingaleggir, franskar og kokteilsósa. Grænmeti og ávextir.

Skóla dagatal

Engir viðburðir á döfinni.

Skólastarfið

Austurbæjarskóli leggur sig fram um að vera í fararbroddi hvað varðar fjölbreytta náms- og kennsluhætti þar sem allir hafa jafnan aðgang að lærdómsferlinu. Lögð er áhersla á að varða leið nemenda í námi, vinna með reynsluheim, hvetja til samvinnu og auka metnað og árangur.

vvvv_einkord

Framsækinn skóli fyrir alla

Í Austurbæjarskóla er lögð áhersla á hugarfar vaxtar, víðsýni, vellíðan og vilja til að gera stöðugt betur.

Markmið skólans er að auka þekkingu og leikni nemenda og gera þá að farsælum og sjálfstæðum einstaklingum. Einstaklingum sem hafa trú á eigin getu og takast óhræddir á við nýja hluti í viðleitni sinni við að finna hæfileikum sínum og hæfni farveg.