Austurbæjarskóli - framsækinn skóli fyrir alla

Vöxtur

Víðsýni

Vellíðan

Vilji

Afmælishátíð frestað

september 15, 2020

Á samþykktu skóladagatali Austurbæjarskóla 2020-2021 er gert ráð fyrir skertum skóladegi 19.…

Nánar

Nemendur í 8. í Skólabúðunum að Reykjum

september 3, 2020

Nemendur í 8. bekk hafa í þessari viku dvalið í Skólabúðunum að…

Nánar

Skólasetning 2020 mánudaginn 24. ágúst 2020

ágúst 14, 2020

Við skólasetningu koma bekkirnir fyrst í bíósal skólans þar sem skólastjóri ávarpar…

Nánar

Matseðill vikunnar

28 Mán
 • Fiskborgarar með brauði og sósu. Grænmeti og ávextir.

29 Þri
 • Hakk og tortilla með nachos og sýrðum rjóma. Grænmeti og ávextir.

30 Mið
 • Léttsöltuð ýsa með soðnum kartöflum og rúgbrauði. Grænmeti og ávextir.

01 Fim
 • Ítalskar hakkbollur / indverskar linsubollur með heitri tómatsósu og pasta. Grænmeti og ávextir.

02 Fös
 • Grjónagrautur / grjónagrautur með sojamjólk, rúsínum og lifrarpylsu. Ávextir.

Skóla dagatal

01 okt 2020
 • Samræmt 4.b íslenska

  Samræmt 4.b íslenska
02 okt 2020
 • Samræmt 4.b stærðfræði

  Samræmt 4.b stærðfræði
06 okt 2020
 • Nemendastýrt foreldraviðtal

  Nemendastýrt foreldraviðtal

Skólastarfið

Austurbæjarskóli leggur sig fram um að vera í fararbroddi hvað varðar fjölbreytta náms- og kennsluhætti þar sem allir hafa jafnan aðgang að lærdómsferlinu. Lögð er áhersla á að varða leið nemenda í námi, vinna með reynsluheim, hvetja til samvinnu og auka metnað og árangur.

vvvv_einkord

Framsækinn skóli fyrir alla

Í Austurbæjarskóla er lögð áhersla á hugarfar vaxtar, víðsýni, vellíðan og vilja til að gera stöðugt betur.

Markmið skólans er að auka þekkingu og leikni nemenda og gera þá að farsælum og sjálfstæðum einstaklingum. Einstaklingum sem hafa trú á eigin getu og takast óhræddir á við nýja hluti í viðleitni sinni við að finna hæfileikum sínum og hæfni farveg.