• IMG 0760
  • IMG 0769
  • IMG 0771
  • IMG 0777
  • IMG 0756
  • IMG 0751
  • IMG 0759
  • IMG 0758

mentor 1

postur 1

heilsueflandi 1

loftgaedi 1

skoladagatal 1

Forsíðugreinar

Skólasetning mánudaginn 22. ágúst 2016

Skólasetning verður í Bíósal skólans mánudaginn 22. ágúst sem hér segir:

Kl. 09:00:       9. og 10. bekkur

Kl. 09:30        8. bekkur

Kl. 10:00        7. bekkur

Kl. 10:30        6. bekkur

Kl. 11:00        5. bekkur

Kl. 11:30        4. bekkur

Kl. 12:00        3. bekkur

Kl. 12:30        2. bekkur

Nemendur 1. bekkja verða boðaðir símleiðis til viðtals, ásamt foreldrum. Viðtölin fara fram mánudaginn 22. og 23. ágúst. Skóli hefst svo hjá nemendum 1. bekkja samkvæmt stundaskrá þann 24. ágúst kl. 8.20.

 

Innkaupalista árganga má nálgast hér að neðan:

1. bekkur

2. bekkur

3. bekkur

4. bekkur

5. bekkur

6. bekkur

7. bekkur

8. bekkur

9. bekkur

10. bekkur

 

Lesa >>

Skólaslit 8. júní

Skólaslit í Austurbæjarskóla verða í Bíósal sem hér segir:

1. og 2. bekkur  kl. 9.00

3. og 4. bekkur kl. 9.30

5. og 6. bekkur kl. 10.30

7. bekkur kl. 11.00

8. og 9. bekkur kl. 11.30.

 

 

Lesa >>

Ingimundur hlýtur Nemendaverðlaun skóla-og frístundaráðs

Á dögunum veitti skóla-og frístundaráð Ingimundi Bergmann Sigfússyni nemendaverðlaun skóla-og frístundaráðs. Verðlaunin er veitt þeim nemendum sem þykja hafa skarað fram úr í námi, félagsfærni, nýsköpun og tæknimennt. Í umsögn þeirra Guðrúnar Huldu Guðmundsdóttur og Jasonar Ívarssonar segir: "Ingimundur er vaxandi námsmaður sem stundar skólann af samviskusemi. Stundvísi og skólasókn öll er til fyrirmyndar. Samskiptahæfni Ingimundar er mjög góð og á hann einstaklega auðvelt með að vinna með öðrum að hinum ólíkustu verkefnum. Ingimundur er jákvæð og góð fyrirmynd annarra nemenda." Við samgleðjumst Ingimundi og óskum honum innilega til hamingju með viðurkenninguna.
Myndin er tekin við athöfnina og er Ingimundur Bergmann í efstu röð lengst til vinstri.

Lesa >>

Starfsdagur 30. maí 2016

Eins og fram kemur á skóladagatali er starfsdagur á mánudag 30. maí. Öll kennsla fellur niður þennan dag.

IMG 1080     Myndin er tekin á Vorhátíð Austurbæjarskóla og íbúa miðborgar 28. maí 2016

Lesa >>

Skoða fréttasafn

Prenta | Netfang